Martin Schulz: Kapo eða lýðræðishetja?

Samkvæmt þeirri ágætu heimild Wikipedíu fæddist Martin Schulz árið 1955 nálægt Aachen, sem er eins vestarlega og komist verður í Vestur-Þýskalandi (við landamæri Hollands, Belgíu, Frakklands og Lúxemborgar). Þetta eitt ætti að geta skýrt brennandi áhuga hans á náinni samvinnu þessara nágrannalanda.

Sem nýr forseti Evrópuþingsins er hann að berjast af hörku fyrir auknum áhrifum hins lýðræðislega kjörna þings í ákvörðunarferli ESB (gegn ríkisstjórnum í Ráðherraráðinu og ókjörnum embættismönnum í Framkvæmdastjórn). Ef einhverjum finnst ESB ekki nógu lýðræðislegt, þá ættu þeir að geta séð að Schulz er "góði gæinn" í þessum málum!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband