Hertakið okkur!

Athyglisvert að frjálsir, sjálfstæðir og fullvalda borgarar hins Miðafríska Lýðveldis skuli ganga um götur brjótandi og bramlandi til að mótmæla því að gamla nýlenduveldið skuli vera hætt að skipta sér af öllum þeirra málum. Nicholas Sarkozy hafði heitið því að binda endi á "ný-nýlendustefnuna", (le néocolonialisme), einnig þekkt sem "Franceafrique". Þessi stefnubreyting virðist ekki hugnast öllum sem hennar eiga að njóta. Menn hrópa: komið aftur og stjórnið okkur! Kannski dálítið líkt viðbrögðunum hjá sumum þegar Kaninn yfirgaf okkur árið 2006?
mbl.is Hermenn verja sendiráð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband