Nei, fólkið var myrt, ekki tekið af lífi.

Ég veit að enskumælandi fréttastofur hafa þennan ósið að kalla glæpi gegn varnarlausu fólki executions (aftökur)en það þýðir ekki að íslensku blöðin þurfi að apa það upp í hverri fréttinni eftir aðra. ISIS, Al Kaída, Boko Haram o.s.frv. eru ekki ríki og geta ekki skipulagt aftökur. Þeir eru glæpahundar sem myrða fólk og það á að nefna hlutina réttu nafni. Aftökur eru nógu slæmar þar sem þær eru framkvæmdar eftir dómsúrskurði. En morð er morð.


mbl.is Tóku 28 ferðamenn af lífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband