Á ekki ađ bojkotta fleiri?

Bojkottum endilega Ísrael sem ţrátt fyrir alla vankanta er eina landiđ á svćđinu međ lýđrćđislegt stjórnskipulag og réttarríki, ţar sem fólk getur leitađ til dómstóla ef ţví finnst á sér brotiđ. Og jú, fimmtungur Ísraela eru palestínskir arabar (ísraelskir ríkisborgarar, íbúar hernumdra svćđa eru ekki međtaldir í ţessari tölu). Í Hćstarétti landsins situr m.a. ísraelskur arabi sem sendi fyrrverandi forseta landsins í fangelsi fyrir spillingu! Á ţinginu, Knesset, sitja líka arabískir flokkar. Arabíska er annađ opinbert mál Ísraels. 

Hins vegar eru núna öll arabaríkin "Judenfrei" eftir ađ hafa rekiđ samtals um eina milljón gyđinga frá heimilum sínum í ćvilanga útlegđ. 

Höldum svo áfram blómlegum viđskiptum viđ vinaţjóđir okkar eins og Sádi-Arabíu, ríkin viđ Persaflóa og Íran sem höggva höfuđ, hendur og fćtur af fólki, grýta konur eđa hengja fólk á torgum ţegar fólki sem valdhöfum mislíkar viđ er ekki hrint fram af björgum. Bćtum tengslin viđ Hamas og Hisbolla sem stefna ađ ofangreindum stjórnarháttum fyrir íbúa sinna svćđa samkvćmt Sharía lögum, en ađ útrýmingu Ísraels og íbúa ţess. 


mbl.is Reykjavík sniđgangi vörur frá Ísrael
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Mikiđ rétt hjá ţér Sćmundur.  Ţú gleymir reyndar ađ minnast á ađ ţessir sérlegir vinir borgarfulltrúans taka ađ sér ađ eyđa hommum samkvćmt Sharía lögunum sem ţeir vilja koma á allsstađar.

Tómas Ibsen Halldórsson, 15.9.2015 kl. 15:24

2 Smámynd: Sćmundur G. Halldórsson

Alveg rétt, en ég geri ráđ fyrir ţví ađ ţeir falli í hópinn "fólk sem valdhöfum mislíkar viđ".

Sćmundur G. Halldórsson , 15.9.2015 kl. 15:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband