Er íslenskur sjoppumatur orðinn gúrmetfæða?

Guð hjálpi þeim erlendu matgæðingum sem taka þetta trúanlegt, fara hringinn og reyna að lifa af því sem boðið er upp á í mati og drykk meðfram íslenskum þjóðvegum. Það er eins gott að fólk hafi með sér allar adressur og opnunartíma matsölustaða sem bjóða frambærilegan mat í kringum landið. Það sem flestir munu fá að kynnast eru vikugamlar samlokur, pylsur, fitulöðrandi franskar, hamborgarar, sælgæti og gos. Best er væntanlega að taka með sér nesti.


mbl.is Völli Snær á BBC Lifestyle: Býður upp á íslensk veganesti í sumar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband