24.6.2012 | 16:59
Eru sumarstarfsmenn mbl. ekki læsir?
Í fréttinni kemur skýrt fram að 57% þýskra kvenna kjósi heldur sjónvarp en kynlíf. Kannski skiljanlegt þegar maður veit að þær hafa úr hundruðum rása að velja í sjónvarpi, en kannski bara einum leiðindagaur fyrir "hitt". Sjálfsagt fá mbl. menn fleiri "hitt" út á kynlífið en sjónvarp. Nema þeir séu virkilega svona tregir.
Völdu sjónvarp fram yfir kynlíf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"Könnunin kemur mörgum á óvart, en 62% karlmanna völdu hins vegar kynlíf fram yfir sjónvarpsgláp" Kannski ert það þú sem þarft að læra að lesa...
Nafnlaus (IP-tala skráð) 24.6.2012 kl. 22:57
Ég held að það séu ekki bara sumarstarfsmenn, ég held að flestir starfsmenn MBL séu ólæsir á bæði texta og tölur eins og margoft hefur verið staðfest í fréttafluttningi þessa auma miðils.
Guðmundur Pétursson, 25.6.2012 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.