Auðvitað greiða þeir aðgang að klúbbnum

Getur verið að Króötum finnist að það sé eftir einhverju að slægjast? Að þeir fái margfaldlega til baka það sem þeir fjárfesta í aðlögun að evrópskum nágrannalöndum? Í þessu tilviki er aðallega um nútímavæðingu að ræða. Land sem var hluti kommúnistaríkis og var eftir borgarastríð undir stjórn hrokafullra þjóðerinssinna þarf að sanna að það virði lýðræði, mannréttindi og réttarríkið. Og svo þurfa þeir að sjálfsögðu að samþykkja bananastaðla ESB! En tónninn í þessari frétt er dæmigerður fyrir andevrópskan áróður Moggans eftir ritstjóraskiptin.
mbl.is Hundrað milljarða kostnaður til að þóknast ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband